Takk fyrir síðast!

Key to Iceland og Vor í Vaglaskógi
Tónlistarhátíðin Vor í Vaglaskógi var einstök upplifun. Stemningin var ótrúleg, gestirnir glaðir og allt fór friðsamlega fram í stórkostlegu umhverfi. Við þökkum Polar Beat, tónleikahaldara hátíðarinnar, kærlega fyrir samstarfið – og hrósum KALEO fyrir hugmyndina og mögnuð tónlistaratriði ásamt öllum þeim listamönnum sem stigu á svið.
Sérstakar þakkir fá einnig björgunarsveitirnar, lögreglan og allir sem lögðu hönd á plóg fyrir norðan – sem og styrktaraðilar fyrir dýrmætan stuðning.
Takk fyrir okkur!


Key to Iceland - Opnum bráðlega
Skráðu þig á póstlistann okkar og vertu með frá upphafi.